Dćmir ţú fólk eftir útlitinu ?

 

Dćmir ţú fólk eftir útlitinu? 19.03.2008

Í tilefni af Evrópuviku gegn fordómum tók Rauđi krossinn ţátt í hátíđarhöldum í gćr ásamt Mannréttindaskrifstofu, Alţjóđahúsi, Amnesty International, Ţjóđkirkjunni, Íslandi Panorama og Soka Gakkai Íslandi. Hátíđarhöldin fóru fram í Smáralind, Glerártorgi og Neista.

Um hundrađ krakkar frá ungmennahreyfingum félaganna voru í Smáralind. Einnig tóku Hara systur nokkur val valin lög viđ góđar undirtektir Smáralindargesta. Á Glerártorgi var mikiđ um dýrđir en ţar kom hljómsveitin Edocsil fram og skemmti gestum.

Markmiđ krakkanna var ađ vinna gegn fordómum og spjölluđu ţau viđ gesti og gangandi um kynţáttamisrétti og gáfu veggspjöld, sćlgćti og barmmerki. Ţau klćddust öll bolum ţar sem varpađ var fram spurningunni ,,dćmir ţú fólk eftir útlitinu?" og höfđu málađ andlit sín í öllum regnbogans litum til ađ vekja fólk til umhugsunar um ţađ hvort viđ dćmum fólk eftir útliti ţess eđa litarafti frekar en verđleikum.

Tekiđ af heimasíđu Rauđa krossins.


Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Félag Anti-Rasista

Höfundur

Félag Anti-Rasista
Félag Anti-Rasista
Tilgangur félagsins er að berjast á móti rasisma á öllum sviðum.

Spurt er

Hafa Fordómar aukist?
Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Paul Ramses
  • Paul Ramses
  • ......
  • SVP.
  • Einar Skúlason

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 14
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 14
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband