Mótmćli skipulögđ fyrir utan dómsmálaráđuneytiđ

Skipulögđ hafa veriđ mótmćli fyrir utan dómsmálaráđuneytiđ á hádegi á morgun ţar sem skorađ er á  Björn Bjarnason, dómsmálaráđherra og Hauk Guđmundsson ađ snúa Paul Ramses heim og fjalla um mál hans hérlendis ţar sem fjölskylda hans er. Ţetta kemur fram í tilkynningu sem send hefur veriđ á fjölmiđla.

„Síđastliđinn desember tók Paul ţátt í borgarstjórnarkosningum í Naíróbí, en flokkur hans náđi ekki kosningu. Eftir kosningarnar urđu margir stjórnarandstćđingar fyrir ofsóknum. Vegna ótta um líf sitt kom Paul hingađ til lands í janúar og sótti um pólitískt hćli. Honum barst aldrei svar viđ beiđni sinni, jafnvel ţó Katrín Theodórsdóttir hérađsdómslögmađur hafi í mars ítrekađ beiđni um ađ mál Pauls vćri tekiđ upp.

Í gćr komu lögregluţjónar fyrirvaralaust á heimi Pauls og handtóku hann fyrir framan konu hans og ţriggja vikna son ţeirra. Hann var fćrđur á lögreglustöđina á Hverfisgötu ţar sem hann eyddi nóttinni. Í morgun var hann svo sendur til Ítalíu og mál hans sett í hendur stjórnvalda ţar í landi, en samkvćmt Dyflinnarsamningnum hafa íslensk stjórnvöld leyfi til ţess ađ senda hann til Ítalíu, vegna ţess ađ Paul millilenti ţar á leiđ sinni til Íslands," ađ ţví er segir í tilkynningu.

http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2008/07/03/motmaeli_skipulogd_fyrir_utan_domsmalaraduneytid/

Mótmćlinn er á milli kl 12 og 13 á morgun

http://birgitta.blog.is/blog/birgitta/


« Síđasta fćrsla

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Félag Anti-Rasista

Höfundur

Félag Anti-Rasista
Félag Anti-Rasista
Tilgangur félagsins er að berjast á móti rasisma á öllum sviðum.

Spurt er

Hafa Fordómar aukist?
Mars 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • Paul Ramses
  • Paul Ramses
  • ......
  • SVP.
  • Einar Skúlason

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband