3.7.2008 | 05:39
Verulega sorglegt mál. Stjórnvöld Vísa Flóttamanni úr landi
Stjórnvöld hafa ákveđiđ ađ vísa flóttamanni frá Kenía úr landi án ţess ađ taka fyrir umsókn hans um pólitískt hćli. Mađurinn starfađi um tíma viđ hjálparstarf Í Kenía sem íslensk stjórnvöld komu ađ.
Einn ţeirra sem tók ţátt í borgarstjórnarkosningum í Naíróbí í Kenía í desember í fyrra er Paul Ramses. Hann náđi ekki kosningu heldur andstćđingur hans í stjórnarflokki landsins. Eftir kosningar urđu margir stjórnarandstćđingar fyrir ofsóknum, Paul óttađist um líf sitt og flúđi ţví land í janúar síđastliđinn. Hann kom til Íslands og sótti um hćli sem pólitískur flóttamađur. Ástćđan er ađ hann dvaldi hér um tíma áriđ 2005 og starfađi í framhaldi fyrir ABC barnahjálp í Kenía.
Paul tók ţátt í ađ stofna skóla í Naíróbí međ Íslendingum, en ţađ verkefni er međal annars stutt af utanríkisráđuneytinu. Í mars var fariđ fram á ađ stjórnvöld tćkju máliđ fyrir. Fram ađ ţessu hefur ekkert svar borist.
Katrín Theódórsdóttir hérađsdómslögmađur segir ađ dag hafi lögreglan komiđ inn á heimili Pauls og tekiđ hann í fangelsi. Ţar eigi hann ađ sitja í nótt og svo verđi hann sendur út í fyrramáliđ.
Ástćđan er ađ Paul millilenti á Ítalíu á leiđ sinni til landsins, og stjórnvöldum er ţví heimilt ađ senda hann ţangađ og láta ítölsk stjórnvöld fjalla um máliđ.
Katrín segir ađ Paul eigi konu og 3 vikna son sem séu hér á landi líka og međ ţessari ákvörđun verđi fjölskyldunni stíađ í sundur.
http://www.ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item215735/
Um bloggiđ
Félag Anti-Rasista
Tenglar
Mínir tenglar
- Félag anti-rasista Tilgangur félagsins er ađ berjast á móti rasisma á öllum sviđum.
- www.myspace.com/anti_rasistar
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.