Hvers lenskt Fólk á lögreglan að berja?.

Formaður Landssambands ungra Frjálsyndra, Viðar Helgi Gjuðjonsen, Var dreginn afsíðis af lögreglu í mótmælunum við Suðurlandsveg Og faðir hans handtekinn. Á meðan lögreglan dregur hann burt hrópar hann til myntatökumanna á svæðinu:

,, Þeir eru að berja Íslending! Þeir eru að berja samlanda sína!"

Hvers lenskt fólk þykir Viðari rétt að lögreglan berji?

Þetta kemur fram í fréttablaðinu í dag.

 Hérna fyrir neðan er mjög svo áhugaverða grein um þetta mál hjá vefritinu:

Smá brot af því sem kemur þar fram:

 

Fyrirsögn greinarinnar á rætur í atburðum síðustu viku við Rauðavatn. Ungur maður semloggur.jpg lögregla hafði handsamað, að því er virtist fyrir að hafa ekki hlýtt boði lögreglu, hrópaði þau í skelfingu og virtist svíða það sárast að þarna væri lögreglan að beita sér gegn einstaklingum af sama þjóðerni og lögreglumennirnir sjálfir voru. Það má velta því fyrir sér hvort viðkomandi hefði liðið betur og veist léttara að skilja aðstæður ef að lögreglumennirnir hefðu verið erlendir. Einnig má spyrja sig hvort viðkomandi hefði frekar verið dús við það að lögreglan hefði beitt sér gegn og, með hans eigin orðum, barið útlendinga.

Atburðirnir við Rauðavatn eru hins vegar ekki umfjöllunarefni greinar minnar í dag. En það sem vakti athygli mína er það hversu gegnsýrð upphrópun unga mannsins er af þjóðernishyggju.

 

http://www.vefritid.is/index.php/greinasafn/teir-eru-ad-berja-samlanda-sina/

 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Kristjánsson

Hvað hafiði fyrir ykkur í þessu máli? og önnur spurning: er eitthvað athugavert við að aðhyllast þjóðernishyggju?

Jóhann Kristjánsson, 29.4.2008 kl. 00:32

2 Smámynd: Alexander Kristófer Gústafsson

Svona nornaveiðar eru stundaðar þegar einhver vogar sér að fara gegn fjölmenningamaskínuni, en ég tel að fjölmenning  sé á leiðini út miðað við hvað fólk er í kjósa Evrópu núna var íhaldsflokkurnn í Bretlandi er að flengja verkamannaflokkinn og sá flokkur er "hægra megin" við frjálslynda flokkin í "rasisma"

Alexander Kristófer Gústafsson, 2.5.2008 kl. 23:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Félag Anti-Rasista

Höfundur

Félag Anti-Rasista
Félag Anti-Rasista
Tilgangur félagsins er að berjast á móti rasisma á öllum sviðum.

Spurt er

Hafa Fordómar aukist?
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Paul Ramses
  • Paul Ramses
  • ......
  • SVP.
  • Einar Skúlason

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband